Sígræn jólatré sem endast í áranna rás
Jólatrén lenda í lok október

UM SÍGRÆNA JÓLATRÉÐ

Skátarnir hafa selt Sígræna jólatréð síðan 1993 í fjáröflunarskyni. Jólatrén eru sérlega vönduð og með 10 ára ábyrgð.