Tuscan fura er mjög fallegt og þétt tré og sérlega endingargott. Tréð svipar mjög til Norsku furunnar sem við hefur verið okkar mest selda tré í gegnum árin en er ekki eins breitt. Þetta er tréð fyrir þá sem vilja nota sínar eigin ljósaseríur. Tréð fæst í tveimur stærðum 185 cm (109 b)og 215 cm (135 b). Uppsetning er mjög einföld, stofninn settur á fótinn og greinarnar eru litamerktar og samsvarandi litur er merktur á stofninn.Fallegt jólatré